„Ólivín“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 16 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: it:Olivina)
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Atomic_structure_of_olivine_1.png|thumb|Atómuppbygging steindarinnar Ólivíns, horft er niður eftir '''a'''-ás. Súrefnisatóm eru rauð að lit, kísill er bleikur og magnesíum/járn er blátt. Grindareining er táknuð með svörtum ferhyrning.]]
 
Ólivín er venjulega ólífugrænt að lit (sbr. nafnið), þótt það geti orðið rauðleitt vegna [[oxun]]ar járns. Það hefur [[skeljalag]]a [[brotflötur|brotfleti]] og er fremur stökkt. Harka ólivíns er 6,5-7 á [[Mohs-kvarðiMohs_kvarði|Mohs-kvarða]], [[eðlisþyngd]] þess er 3,27-3,37 og hefur það [[glergljái|glergljáa]]. Það er gegnsætt til hálfgagnsætt.
 
Gegnsætt ólivín er stundum notað sem [[gimsteinn]], sem oftast er kallaður [[perídót]], en það er frönsk nafngift ólivíns. Það er einnig nefnt [[chrysolít]], en það er runnið frá [[gríska|grísku]] orðunum fyrir [[gull]] og [[steinn|stein]].
Óskráður notandi