„Konstantínus mikli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Yorkconstantine.jpg fyrir Constantine_by_Philip_Jackson.JPG.
Lína 31:
== Valdatíð ==
=== Undirkeisari í vesturhluta Rómaveldis ===
[[Mynd:YorkconstantineConstantine by Philip Jackson.jpgJPG|thumb|left|Stytta af Konstantínusi í York þar sem hann var fyrst hylltur sem keisari.]]
Fjórveldisskipulagið stóð því enn; tveir yfirkeisarar (''augustus'') og tveir undirkeisarar (''caesar''). Málin flæktust hinsvegar nokkrum mánuðum síðar þegar Maxentius var lýstur augustus í [[Róm]]. Severus fór þá með her gegn honum en Maxentius mútaði herdeildum Severusar og Severus var tekinn til fanga og síðar tekinn af lífi. Því næst freistaði Galerius þess að kveða niður þessa uppreisn Maxentiusar en mistókst að ná Róm á sitt vald og neiddist til að flýja.