„Kosningabarátta Samfylkingarinnar fyrir Alþingiskosningarnar 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ice-72 (spjall | framlög)
Lína 7:
 
=== Reykjavíkurkjördæmi ===
[[Samfylkingin|Samfylkingarfélagið í]] [[Reykjavík]] ákvað að halda rafrænt [[Prófkjör|flokksval]] til að skipa á listana í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur 8.-10. september. Frambjóðendur munu bjóða sig fram á einn lista og byggt á því munu efstu frambjóðendurnir fá að velja á milli þess að taka sæti í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|Reykjavík norður]] eða [[Reykjavíkurkjördæmi suður|suður]]. Niðurstöður flokksvalsins munu vera bindandi fyrir 8 efstu sætin og mun kjörstjórn svo skipa hin sætin og mun hún byggja val sitt á niðurstöðunum í hinum sætunum. Reglur flokksins kveða á um að jafnt hlutfall kynja skuli skipa lista flokksins og auk þess mun einn af þremur efstu frambjóðendunum á listanum vera yngri en 35 ára.<ref>[http://www.xs.is/flokksval-i-reykjavik/ Fréttatilkynning frá Samfylkingunni um flokksval í Reykjavík], 19. ágúst 2016. Skoðað 21. ágúst 2016. </ref>
 
[[Össur Skarphéðinsson]] og [[Sigríður Ingibjörg Ingadóttir]] höfðu skipað efstu sætin á listum flokksins í höfuðborginni í kosningunum 2013 og sóttust þau bæði eftir endirkjöri.
 
=== Suðvesturkjördæmi ===