„Alþingiskosningar 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Lína 9:
 
=== Samfylkingin (S) ===
{{Aðalgrein}}
Stuttu fyrir Alþingiskosningarnar hafði [[Samfylkingin]] kosið sér nýjan formann, [[Oddný G. Harðardóttir|Oddnýju Harðardóttir]] fyrrverandi [[Fjármála- og efnahagsráðherra Íslands|fjármálaráðherra]] sem tók við af [[Árni Páll Árnason|Árna Páli Árnasyni]] þingmanni. Fjórir höfðu verið í formannsframboðið og auk Oddnýjar voru það þeir [[Magnús Orri Schram]] fyrrverandi þingmaður, [[Guðmundur Ari Sigurjónsson]] bæjarfulltrúi á [[Seltjarnarnesbær|Seltjarnarnesi]] og [[Helgi Hjörvar]] þingflokksformaður.