„Siglingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
WEdSza (spjall | framlög)
ljósmyndun
Lína 1:
[[File:Hro 20100105 2075802670.jpg|thumb|300px|[[Hanse Sail]], [[Rostock]]]]
[[Mynd:Tacking_near_Britannia_Bridge.jpg|thumb|right|Seglskútur í kappsiglingu umhverfis [[Anglesey]] árið [[1998]].]]
[[Mynd:TTSRSzczecin17.jpg|thumb|Úrslit af ''The Tall Ships’ Races'' 2007 í [[Szczecin]], Pólland]]
'''Siglingar''' eru sú [[íþrótt]] að sigla [[seglskip]]i með því að haga [[seglbúnaður|seglbúnaði]], [[stýri]] og [[kjölur|kili]] þannig að kraftur [[vindur|vindsins]] sé nýttur til að stjórna bátnum og knýja hann áfram. Góðir siglingamenn hafa reynslu af viðbrögðum í ýmsum [[veður|veðrum]] og [[sjólag]]i og þekkingu á seglskipum. Siglingar eru í dag einkum stundaðar sem [[afþreying]] sem skipta má í grófum dráttum í [[kappsigling]]ar og [[skemmtisigling]]ar. Siglingakeppnir eru haldnar í [[kjölbátur|kjölbátasiglingum]], sem skiptast í úthafssiglingar og strandsiglingar, og [[kænusiglingar|kænusiglingum]] á minni [[kæna|kænum]].