„Berlín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Menning
GünniX (spjall | framlög)
m [[
Lína 133:
Berlín er Ólympíuborg. Þar voru Sumarólympíuleikarnir haldnir árið [[1936]], meðan [[þriðja ríkið]] var við lýði. Borgin sótti um leikana fyrir árið [[2000]] en þá varð [[Sydney]] fyrir valinu.
 
Mörg íþróttafélög eru starfandi í Berlín. Þekktasta knattspyrnufélag borgarinnar er [[Hertha Berlin]] en það hefur tvisvar orðið þýskur meistari, [[1930]] og [[1931]]. Heimavöllur liðsins er [[Ólympíuleikvangurinn í Berlín|Ólympíuleikvangurinn]] sjálfur. Íslenski knattspyrnumaðurinn [[Eyjólfur Sverrisson]] lék með félaginu [[1996]]-[[2002]]. Næst Herthu í vinsældum kemur [[1. FC Union Berlin]], sem er úr austurhluta Berlínar og leikur á [[Stadion an der Alten Försterei]]. Veturinn 2012/2013 munu félögin leika í sömu deild, þeirri næstefstu, þar sem að lið Herthu Berlínar féll úr efstu deild vorið 2012. [[Ólympíuleikvangurinn er árlega notaður fyrir úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í [[knattspyrna|knattspyrnu]]. Á honum fór einnig fram úrslitaleikur í HM í knattspyrnu árið [[2006]], en þá vann [[Ítalía]] [[Frakkland]].
 
Helsta [[Handbolti|handboltaliðið]] er Füchse Berlín. Besti árangur liðsins er þriðja sætið í þýsku deildinni (tvisvar). Tveir Íslendingar eru í liðinu: [[Dagur Sigurðsson]] (þjálfari) og [[Alexander Petersson]].