„Jökulsá á Fjöllum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
bil sett
Lína 11:
'''Jökulsá á Fjöllum''' er önnur lengsta á [[Ísland]]s, 206 km að lengd. Eins og nafnið gefur til kynna er hún [[jökulá]] sem rennur frá [[Vatnajökull|Vatnajökli]], nánar tiltekið [[Dyngjujökull|Dyngjujökli]] og [[Brúarjökull|Brúarjökli]]. Fossarnir [[Selfoss (foss)|Selfoss]], [[Hafragilsfoss]], [[Réttarfoss]] og [[Dettifoss]] eru í ánni. Nálægt eru þjóðgarðurinn [[Jökulsárgljúfur]] og [[Ásbyrgi]].
 
Árfarvegur Jökulsár á Fjöllum er mótaður af miklum jökulhlaupum sem flest tengjast líklega [[Eldgosaannáll Íslands|eldgosum í Vatnajökli]]. Áin rennur austan við [[Herðubreiðarlindir]] og markar austurjaðar [[Ódáðahraun]]s, norður eftir [[Kelduhverfi]]. Framburðurinn árinnar hefur myndað sandana og flatlendið í [[Öxarfjörður|Öxarfirði]] og Kelduhverfi.
 
== Vatnasvið ==