„Le voyageur du Mésozoïque“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
* [[Viggó viðutan]] bregður fyrir á einni teikningu í bókinni og er það í fyrsta sinn í bókaflokknum.
* Þorpsfyllibyttan í Sveppaborg er einnig kynnt til sögunnar í fyrsta sinn.
* Óvenjulegt dæmi um kaldhæðni Franquins kemur fyrir í bókinni þegar risaeðlan étur með húð og hári einn vísindamannanna, prófessor ''Sprtschk''. Sveppagreifinn upplýsir þá að viðkomandi vísindamaður hafi einmitt verið að þróa nýja kjarnorkusprengju og allir taka gleði sína á ný.
* Prófessor ''Sprtschk'' kemur við sögu í bókinni ''[[Panique en Atlantique]]'' í ritröðinni [[Svalur_og_Valur#S.C3.A9rstakt_.C3.A6vint.C3.BDri_um_Sval...|Sérstakt ævintýri um Sval...]].
 
[[Flokkur:Svalur og Valur]]