„Panique en Atlantique“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
Sveppagreifinn sýnir Sval nýjustu uppfinningu ''Sprtschk'', sem er varnarbúnaður gegn árekstrum. Fái notandi búnaðarins á sig minnsta högg verður hann þegar umlukinn höggheldri [[kúla|kúlu]]. Bæði farþegaskipin eru búin slíkum búnaði til að verjast [[ísjaki|ísjökum]],. Félagarnir uppgötva að kúlan flýtur ekki á [[vatn|vatni]] og uppgötva hitt skipið hljóti að hafa sokkið eins og stein. Áður en þeir ná að slökkva á búnaðinum siglir skip þeirra inn í [[Þanghafið]] og sekkur til botns.
 
Upplausnarástand verður um borð í skipinu þar sem skipsstjórnendur berjast um völdin og farþegar hamstra [[matvæli]]. Svalur og Valur uppgötva að hitt farþegaskipið er nálægt og með [[uppfinning]]u Sveppagreifans að vopni, [[byssa|byssu]] sem breytir [[vökvi|vökva]] í [[ís]], tekst þeim að bjarga öllum úr því skipi yfir í sína kúlu.
 
Prófessor ''Sprtschk'' og Sveppagreifinn brjóta ákaft heilann um mögulega lausn á vandanum á meðan upplausnin um borð eykst jafnt og þétt. Að lokum nær Svalur með hjálp ísbyssunnar að koma báðum skipum upp á [[yfirborð|yfirborðið]] og sögunni lýkur.
 
[[Flokkur:Svalur og Valur]]