„Lónsöræfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Lýsing: tenglar...
Ekkert breytingarágrip
Lína 31:
Svæðið var friðlýst árið 1977 að fengnu samþykki landeigenda. Frumkvæði að friðlýsingu höfðu [[Náttúruverndarsamtök Austurlands]] (NAUST). <ref>[http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/austurland/lonsoraefi/#Tab4 Lónsöræfi, Sveitarfélaginu Hornafirði] Umhverfisstofnun, Skoðað 14. ágúst, 2016</ref>Ferðafélag Austur-Skaftafellinga reisti Múlaskála í Nesi 1991-1992 og ári síðar byggði [[Ferðafélag Fljótsdalshéraðs]] skála við Kollumúlavatn í um 630 m hæð (Egilssel).
 
Göngubrú, sú lengsta á landinu var opnuð yfir Jökulsá í Lóni við Eskifell árið 2004. Hún er 95 metra löng. <ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/804451/ Ný göngubrú vígð í sumar]Mbl.is. Skoðað 14. ágúst, 2016</ref>
Göngubrú, sú stærsta á landinu var fullkláruð árið 2005.
 
==Tilvísanir==