„Lónsöræfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
→‎Lýsing: tenglar...
Lína 18:
Víða eru tindar yfir 1000 metra. Þar má nefna Sauðhamarstind (1319 m.) and Jökulgilstinda (1313 m.), Hnappadalstind (1210 m) og svo rísa tindar í Vatnajökli eins og Grendill (1570 m). Af skriðjöklum eru m.a. [[Axarfellsjökull]] og [[Lambtungnajökull]]. Í norðurhluta Lónsöræfa sést til [[Snæfell]]s (1833 m.).
 
[[Birki]]kjarr er víða inn með Jökulsá og á köflum hávaxnari tré. [[Ilmreynir|Reynitré]] finnast en þau eru fá. Fjallaplöntur eins og [[jöklasóley]] og [[melasól]] fylgja skriðum niður undir láglendi.<ref>[http://www.vatnajokulsthjodgardur.is/fraedsla/vatnajokulsthjodgardur/sudursvaedi/lonsoraefi/ Lónsöræfi] Vatnajökulsþjóðgarður. Skoðað 14. ágúst, 2016.</ref> [[Gullsteinbrjótur]] og [[bláklukka]] eru meðal einkennistegunda á svæðinu en þær eru hvað algengastar á Austurlandi.
 
[[Hreindýr]] eiga það til að halda til á svæðinu. Ýmsir fuglar eru á svæðinu eins og: [[Þúfutittlingur]], [[steindepill]], [[maríuerla]], [[kjói]], [[hrafn]], [[hávella]], [[heiðlóa]] og [[himbrimi]].
 
Skálar eru við Geldingafell, Múlaskála and Egilssel. Jeppaleið liggur frá Þórisdal í Lóni niður að Illakambi. Símasamband er mjög takmarkað á svæðinu.
 
==Söguágrip==