„Assam“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Skráin State_flag_of_Assam.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Revent.
 
Lína 1:
[[mynd:State_flag_of_Assam.png|thumb|right|]]
[[Mynd:_Assam_in_India_(disputed hatched).svg|thumb|right|Kort sem sýnir Assam]]
'''Assam''' er fylki í norðausturhluta [[Indland]]s sunnan við austurhluta [[Himalajafjöll|Himalajafjalla]]. Höfuðstaður fylkisins er [[Dispur]] sem er á stórborgarsvæði [[Guwahati]]. Assam nær yfir árdali [[Brahmaputra]] og [[Barak]]. Það á landamæri að indversku fylkjunum [[Vestur-Bengal]], [[Arunachal Pradesh]], [[Nagaland]]i, [[Manipur]], [[Mizoram]], [[Tripura]] og [[Meghalaya]] og að löndunum [[Bútan]] í norðri og [[Bangladess]] í suðri.