Munur á milli breytinga „Alþingiskosningar 2016“

ekkert breytingarágrip
{{líðandi stund}}
[[Mynd:Alþingi 2012-07.JPG|thumb]]
Fyrirhugaðar '''Alþingiskosningar''' áttu að vera vorið 2017 (eigi síðar en [[22. apríl]] [[2017]]). En átök og stjórnarkreppa vegna leka á gögnum í [[skattaskjól]]um ([[panamaskjölin]]) urðu til þess að kosningu var flýtt til [[Alþingiskosningar 2016|haustsins 2016]]. Líklegast er að þær verði í september eða fyrri hluta október. Í síðasta lagi verður það 27. október.<ref>[http://www.ruv.is/frett/stjornarandstadan-fundar-med-forsaetisradherra Stjórnarandstaðan fundar með forsætisráðherra] Rúv. Skoðað 12. apríl 2016.</ref>
'''Alþingiskosningar''' verða næst haldnar á [[Ísland|Íslandi]] laugardaginn [[29. október]] [[2016]] og verður það í 22. skiptið sem þær eru haldnar frá lýðveldisstofnun. Kosningar voru síðast haldnar vorið [[Alþingiskosningar 2013|2013]] og voru því ekki á dagskrá fyrr enn í síðasta lagi [[22. apríl]] [[2017]]. Átök og stjórnarkreppa vegna leka á gögnum í [[skattaskjól]]um sem kölluð hafa verið [[panamaskjölin]] sem vörpuðu ljósi á eigur íslenskra ráðamanna í slíkum skjólum urðu til þess að [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson]] sagði af sér sem [[Forsætisráðherra Íslands|forsætisráðherra]] og þingkosningum var flýtt til [[Alþingiskosningar 2016|haustsins 2016]].<ref>[http://www.ruv.is/frett/stjornarandstadan-fundar-med-forsaetisradherra Stjórnarandstaðan fundar með forsætisráðherra] Rúv. Skoðað 12. apríl 2016.</ref>
 
== Framboð ==
Sex flokkar eiga fulltrúa á þingi og eru allir taldir ætla að bjóða fram í næstu kosningum og eru þeir: [[Sjálfstæðisflokkurinn]], [[Samfylkingin]], [[Björt framtíð]], [[Framsóknarflokkurinn]], [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð]] og [[Píratar]]. Einnig hafa enn óstofnaðaraðrar stjórnmálahreyfingar sem ekki eiga sæti á þingi gefið það út að þær sækist eftirætli að bjóða sig fram, lista og eru þær [[Viðreisn]]<ref>[http://www.visir.is/-eg-heyri-ad-folk-er-ordid-otrulega-threytt-/article/2015150609435 Vísir.is - Heyri að fólk er orðið ótrúlega þreytt]</ref>, og [[Íhaldsflokkurinn (s. 2015)|Íhaldsflokkurinn]]<ref>[http://kjarninn.is/frettir/ny-ihaldsflokkur-i-motun-vill-kristid-samfelag-og-takmarka-fjolda-flottamanna/ Kjarninn.is -Nýr Íhaldsflokkur í mótun - Vill kristið samfélag og takmarka fjölda flóttamanna]</ref>, [[Dögun (stjórnmálasamtök)|Dögun]], Íslenska þjóðfylkingin og [[Alþýðufylkingin]].
 
=== Sjálfstæðisflokkurinn (D) ===
 
=== Samfylkingin (S) ===
 
=== Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V) ===
 
=== Framsóknarflokkurinn (B) ===
 
=== Björt framtíð (Æ) ===
 
=== Píratar (Þ) ===
 
=== Viðreisn (C) ===
[[Mynd:Stjornarandstadan Desember 2015.jpg|thumb|Stjórnarandstöðuþingmenn á sameiginlegum blaðamannafundi í Iðnó í desember 2015.<ref>[http://vb.is/frettir/stjornarandstada-leggur-til-breytingar-fjarlogum/123215/ Viðskiptablaðið - Stjórnarandstaðan leggur til breytingar á fjárlögum]</ref>]]
== Mögulegt kosningabandalag ==
== Kosningabandalög ==
Í mars árið 2015 lagði [[Birgitta Jónsdóttir]] þingmaður Pírata til að stjórnaranstöðuflokkarnirstjórnarandstöðuflokkarnir [[Samfylkingin]], [[Björt framtíð]], [[Vinstrihreyfingin - grænt framboð]] og [[Píratar]] myndu mynda með sér kosningabandalag fyrir Alþingiskosningarnar 2017. Bandalagið vildi hún mynda á grundvelli þess að vinna við gerð nýrrar stjórnarskrár yrði lokið og að aðildarviðræður Íslands við [[Evrópusambandið]] færu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Að þessum aðgerðum loknum yrði boðað til kosninga á ný.<ref>[http://www.visir.is/vill-ad-stjornarandstadan-geri-med-ser-kosningabandalag/article/2015150329818 Vísir.is - Vill að stjórnarandstaðan myndi með sér kosningabandalag]</ref> Í september árið 2015 sagði [[Katrín Jakobsdóttir]] formaður Vinstri Grænna að hún væri áhugasöm um slíkt bandalag en gat ekki svarað til um hvort hún fengist til að leiða slíkt samstarf.<ref>[http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/09/20/katrin-ahugasom-um-kosningabandalag-a-vinstrivaengnum-hanna-birna-vill-ad-konur-njoti-framgangs/ Eyjan.is - Katrín áhugasöm um kosningabandalag á vinstri vængnum - Hanna Birna vill að konur njóti framgangs]</ref> [[Róbert Marshall]] þingmaður Bjartrar Framtíðar viðraði þá hugmynd í desember 2015 að stjórnarandstaðan myndaði með sér kosningabandalag með Katrínu Jakobsdóttur í forystu.<ref>[http://www.visir.is/vill-kosningabandalag-med-katrinu-i-brunni/article/2015151219362 Vísir.is - Vill kosningabandalag með Katrínu í brúnni]</ref> [[Árni Páll Árnason]] formaður Samfylkingarinnar hefur þá sagt að það sé siðferðisleg skylda stjórnarandstöðunnar að reyna að mynda ríkisstjórn eftir kosningar.<ref>[http://kjarninn.is/frettir/2015-12-27-arni-pall-stjornarandstodunni-ber-sidferdisleg-skylda-ad-reyna-myndun-rikisstjornar/ Kjarninn.is - Árni Páll: Andstöðunni ber siðferðisleg skylda að reyna myndun ríkisstjórnar]</ref>
 
== Úrslit Alþingiskosninga 2013 ==
2.436

breytingar