„Loftfar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Drónar
Chenspec (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:מפגן חיל-האוויר (2476440117).jpg|thumb|Loftfar]]
'''Loftfar''' er [[farartæki]], sem ferðast um [[andrúmsloft jarðar]]. Getur verið ''léttara en [[loft]]'', eins og t.d. [[loftbelgur]], eða ''þyngra en loft'' eins og [[flugvél]]. Flest loftför eru knúin áfram með [[hreyfill|hreyflum]], en [[sviffluga]] og [[svifdreki]] nota [[uppstreymi]] til að haldast á lofti.