„Amtmaður“: Munur á milli breytinga

8 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti
Ekkert breytingarágrip
Yfirstjórn allra landsmála eftir upptöku amtmannsembættis var í [[Kaupmannahöfn]] og lágu fjármálin og atvinnumálin oftast undir [[Rentukammerið]] sem kallað var, en dómsmál og landsstjórnarmál undir [[Kansellíið]] og gengu svo þaðan til konungs. Var þetta mikil breyting, því að áður hafði [[höfuðsmaður]]inn einn haft allan veg og vanda af [[landsstjórnin]]ni og staðið beinlínis undir konungi. [[Alþingi]] Íslendinga fór upp frá þessu síhnignandi, og lögum og réttarfari var breytt á ýmsa lund eftir útlenskri fyrirmynd, en konungur tók sjálfur að skipa [[biskup]]a og [[Lögmaður|lögmenn]] í embætti, sem áður höfðu vanalega verið kosnir af landsmönnum, og voru þetta allt saman afleiðingar af [[einveldi]]nu.
 
== Heimildir ==
Heimild
* [http://skjalasafn.is/files/docs/r_skjalasafn_amtmanns.pdf Skjalasafn Amtmanns]
 
Óskráður notandi