„Ágsborgarjátningin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Ágsborgarjátningin er frá árinu 1530 og er höfuðjátning lútherstrúarmanna. Hún er margfalt viðameiri en Postullega trúarjátningin, Níkeujátningin eða Aþanasíusarját...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Ágsborgarjátningin er frá árinu 1530 og er höfuðjátning lútherstrúarmanna. Hún er margfalt viðameiri en Postullega trúarjátningin, Níkeujátningin eða Aþanasíusarjátningin, og er kaflaskipt. Fyrri hluti hennar er um „Höfuðtrúargreinarnar“: Um guð, upprunasyndina, guðs son, réttlætinguna, embætti kirkjunnar, hina nýju hlýðni, kirkjuna, hvað kirkjan sé, skírnina, máltíð drottins, skriftirnar, yfirbótina, neyslu sakramentanna, hina kirkjulegu stétt, kirkjusiði, borgaraleg málefni, endurkomu Krists til dóms, frjálsræðið, orsök syndarinnar, trúna og góðu verkin og um dýrlingadýrkun. Síðari hluti er um „Greinar sem telja upp ósiði sem hefur verið breytt“: Um báðar tegundir, hjónaband presta, messuna, skriftirnar, greinarmun fæðu, klausturheit og kirkjuvaldið <ref> http://hdl.handle.net/1946/12908 </ref>