„Alaskasýprus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
 
== Á Íslandi ==
Alaskasýprus hefur ekki náð mikilli hæð hérlendis en reynsla er ekki mikil, eintök má finna á t.d. í Lystigarðinum[[Lystigarður Akureyrar|Lystigarði Akureyrar]], [[Hallormsstaður|Hallormsstað]], [[Mógilsá]], í [[Skorradalur|Skorradal]], á [[Reykjavík]]ursvæðinu, í [[Múlakot|Múlakoti]] og í [[Fljótshlíð]]. Hann vex mjög hægt hérlendis og vantar líklega meiri hita. Hann þarf mjög gott skjól og vex ágætlega í hálfskugga af öðrum trjám. Hann þolir illa þurranæðinga í frosti og vetrarsól, og verður því að skýla honum vel fyrir því og norðanáttinni. Vetrarskýli er því nauðsynlegt fyrstu árin, nema hann hafi mjög gott skjól af öðrum gróðri í kring.
 
== Heimildir ==