Munur á milli breytinga „Mongólska“

ekkert breytingarágrip
'''Mongólska''' er þekktasta [[mongólsk tungumál|mongólska tungumálið]]. Um það bil 5,7 milljónir manna talaeiga hana sem [[móðurmál]]i. 90% af íbúum [[Mongólía|Mongólíu]] tala mongólsku. Þar að auku tala mörg af þeim sem búa í [[Innri-Mongólía]] tungumálið líka. Innri Mongólía er nóta bene í Kína, ekki Mongóliu. Í Mongólía er mallýskan sem töluð er af [[Khalkha]] fólki sú helsta, og er opinbera mallýska í landi.
 
== Ritkerfi ==
4

breytingar