„Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bofs (spjall | framlög)
Bætti við færslum fyrir "hellast úr lestinni", "innstunga", "millistykki" og "ristavél"
Bofs (spjall | framlög)
Bætti við: haldfang
Lína 45:
|-
|gregoríanska tímatalið|| '''[[gregoríska tímatalið]]''' eða '''gregorska tímatalið'''|| Allar myndirnar þrjár fyrirfinnast í íslensku máli, en '''gregorska''' eða '''gregoríska tímatalið''' er réttast frá röklegu og málfræðilegu sjónarmiði þar sem tímatalið er kennt við [[Gregoríus 13. páfi|Gregoríus 13. páfa]] sem einnig er nefndur Gregor á íslensku.
|-
|haldfang
|'''handfang'''
|Handfang er sá hluti einhvers sem '''hendur''' geta '''fangað''', til dæmis í því skyni að lyfta viðkomandi hlut, halda á honum eða færa hann úr stað. Orðið „haldfang“ er hinsvegar hvergi að finna í íslenskri orðabók.
|-
|harmlaus|| '''meinlaus'''|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
Lína 125 ⟶ 129:
|ristavél
|[[Brauðrist|'''brauðrist''']]
|[[Brauðrist]] er [[heimilistæki]] notað til að rista [[brauð]]. Orðið „ristavél„„ristavél“ er hinsvegar hvergi að finna í neinni íslenskri orðabók.
|
|-
|samskonar|| '''sams konar'''||
Lína 155 ⟶ 160:
|vírus || '''veira'''|| Orðið veira er íslenska, en vīrus er það latneska. T.a.m.: Tölvuveira, bakteríuveira, plöntuveira.
|-
|víst að... || '''fyrst að...'''|| Menn rugla saman tveimur orðum, ''víst'' og ''fyrst''. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr [[talmál]]i og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: ''Fyrst að'' ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En ''víst'' er notað um vissu: Það er nokkuð ''víst að'' ég geti gert þetta.
|-
|ynnsta|| '''innsta'''||