„Kynvitund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Kyngervi ræðst af mörgu. Það sem hefur áhrif á hana er sennilega líkamlegur þroski, félagslegt umhverfi og [[hormón]]ar sem hafa áhrif á líkamann. Kyngervi tengist líkamlegu útliti, löngunum og því hvaða kyni viðkomandi telur sig tilheyra.
 
[[:en:Transgender|Transgender]] er regnhlífarhugtak sem nær utan um þá sem eru með kyngervi sem fer einhvernveginn á mis við það sem stendur á fæðingarvottorðinu. Undir því eru t.a.m. transsexual einstaklingar, þeir sem fara í kynleiðréttingu af einhverjum toga. Ef einstaklingur telur sig hvorki vera kvenkyn né karlkyn, er talað um kynsegin (e. [[:en:Genderqueer|non-binary]]) og vísar hiðþað hugtak til þess að þeir einstaklingar tilheyri hinsegin samfélaginu (e. [[:en:LGBT|LGBTQIA]]+) og að þau upplifi sig utan kynjatvíhyggjunnar, þ.e. að einungis séu til tvö kyn.
 
Fólk sem ekki fellur undir þá regnhlíf kallast sís-kynja (e.[[:en:Cisgender|cisgender]]).