„Bíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 188.96.230.73 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Koettur (spjall | framlög)
Yfirskriftin var algjörlega fáránleg. Breytti henni í eitthvað skárra. Almennt ættu skoðanir eihverra tveggja gaura ekki að vera sér undirgrein - en aldrei ættu persónulegar skoðanir tveggja gaura að koma fyrir sem "upphaf bílaaldar á nor"
Lína 40:
}}</ref>
 
== Skoðanir Tryggva Gunnarssonar of Halldórs Laxness á bílum ==
== Upphaf bílaaldar á Norðurlöndum ==
[[Tryggvi Gunnarsson]], [[alþingismaður]], segir á einum stað frá því hvernig bílaöldin kom honum fyrir sjónir í upphafi [[20. öld|20. aldar]]:
:Ég var staddur í Kaupmannahöfn árið 1901; þá var nýbyrjað að brúka þar mótorvagna; voru þá öll blöð full af skrípamyndum af vagnferðum þessum, og sýnd á þeim höfuð, fætur og mannabúkar liggjandi sem hráviði meðfram vegunum, og átti þetta að vera af fólki, sem slys hafði beðið af vögnum þessum. En svo kom það fyrir, að Englandskonungur kom til Danmerkur á sama tíma, og á meðan hann dvaldist þar, keyrði hann á mótorvagni fram og aftur um landið; var þá hans vegna hætt að gera gys að vagnferðum þessum, og menn fóru að hagnýta sér þá. <ref>[http://www.timarit.is/?issueID=417807&pageSelected=8&lang=0 Lesbók Morgunblaðsins 1947]</ref>