„Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Viðræðurnar hófust augljóslega ekki daginn sem Alþingi ályktaði um umsóknina.
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Tvöföld mynd|right|Flag of Europe.svg|210|Flag of Iceland.svg|190|Fáni Evrópusambandsins.|Fáni Íslands.}}
'''Aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið''' hófust [[]27. júlí]] í framhaldi af því að Ísland sótti um að Sambandinu eftir [[þingsályktun]] [[Alþingi|Alþingis]] sem samþykkt var [[16. júlí]] [[2009]].<ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/07/16/samthykkt_ad_senda_inn_umsokn/ Send verður inn umsókn um aðild að ESB]<br>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/07/16/yfirlysing_forsaetisradherra_um_esb/ Yfirlýsing forsætisráðherra um ESB]<br>[http://www.visir.is/island-saekir-um-adild-ad-esb/article/2009803431681 Ísland sækir um aðild að ESB]<br>[http://www.althingi.is/altext/137/s/0283.html Þingsályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu]</ref> Ísland er aðili að [[EFTA]] og hefur verið hluti af [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðinu]] (EES) síðan 1993.
 
[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð]] og [[Samfylkingin]] sem mynduðu [[Önnur ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur|aðra ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur]] samþykktu að sækja um aðild með þeim fyrirvara að [[þjóðaratkvæðagreiðsla]] yrði haldin um inngönguna.