„Kristján 10.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q156617
Koettur (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
* [[Knútur Danaprins|Knútur prins]]
}}
'''Kristján 10.''' ''(Christian Carl Frederik Albert Alexander Vilhelm'' af [[Lukkuborgarætt|Glücksborg]]) var konungur [[Danmörk|Danmerkur]] frá [[1912]] til [[1947]]. Eftir að [[Ísland]] varð [[fullveldi|fullvalda ríki]] þann [[1. desember]] [[1918]] barvar hann einnig titilinn ''konungur [[Konungsríkið Ísland|konungsríkisins Íslands'']]. þangaðVið tilstofnun Íslendingarlýðveldis stofnuðuá lýðveldiÍslandi [[1944]] var hann einungis konungur Danmerkur. Hann var bróðir Karls Danaprins, sem varð [[Hákon 7. Noregskonungur]] [[1905]].
 
Kristján var hávaxinn og þótti mynduglegur, alvörugefinn og skyldurækinn. Hann lauk stúdentsprófi [[1889]] og var fyrstur Danakonunga til að hafa slíkt próf. Því næst þjónaði hann í hernum, í ýmsum herdeildum. Hann varð [[krónprins]] [[1906]] þegar faðir hans, [[Friðrik 8. Danakonungur|Friðrik 8.]], varð konungur, og var sjálfur krýndur konungur að föður sínum látnum, árið [[1912]].