„Kotra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vilhjalmurs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vilhjalmurs (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
 
=== Að reka útaf og koma inn aftur ===
[[Mynd:Is kotra4.png|thumb|Ef hvítur fær 6 og 4 í teningakasti og á leikmann á slánni, þá verður hann að setja leikmanninn á fjórðu pílu andstæðingsins þar sem sjötta pílan er ekki opin.]]
Píla sem einungis hefur að geyma einn leikmann er kölluð blettur. Ef leikmaður andstæðings endar á bletti, þá er leikmaðurinn þessi píla hafði að geyma rekinn út af og settur á slána.
Í hvert sinn sem spilari á einn eða fleiri leikmenn á slánni, þá er nauðsynlegt að hann komi þessum leikmönnum inn á heimasvæði andstæðingsins aftur. Leikmaður kemur inn aftur á opna pílu sem er tölusett eins og einn af teningunum sem var kastað.