„Theresa May“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Theresa_May_UK_Home_Office_(cropped).jpg|thumb|250px|Theresa May]]
 
'''Theresa Mary May''' (f. [[1. október]] [[1956]]) er [[innanríkisráðherra]] [[Bretland]]s og þingmaður í kjördæminu [[Maidenhead]]. Þann [[11. júlí]] [[2016]] varð hún leiðtogi [[Íhaldsflokkurinn (Bretlandi)|Íhaldsflokksins]] en mun hún leysa [[David Cameron]] af hólmi sem [[forsætisráðherra Bretlands]] þann 13. júlí 2016. Hún verður annar kvenmaðurinn til að gagnaganga í embættið, á eftir [[Margrét Thatcher]].
 
Theresa fæddist í [[Eastbourne]] í [[Sussex]] og lærði landafræði við [[Oxford-háskóli|Oxford-háskóla]]. Árin 1977 til 1983 starfaði hún í [[Englandsbanki|Englandsbanka]]. Árin 1992 og 1994 gerði boðaði hún sig fram sem þingmaður en náði ekki sæti í [[Breska þingið|Breska þinginu]]. Árið 1997 sigraði hún í kjördæminu Maidenhead. Hún varð síðan stjórnarmaður Íhaldsflokksins og gerðist meðlimur í [[Leyndarráðið|Leyndarráðinu]] (e. ''Privy Council'') árið 2002.