„Lýsingarháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rei (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Rei (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Lýsingarháttur þátíðar í íslensku ==
Lýsingarháttur þátíðar er notaður með sögnunum „hafa“, „vera“, „verða“ (hún hafði sofið, hann er valinn, hann verður sóttur).{{factdubious}}
 
Lýsingarháttur þátíðar kemur einnig oft fyrir með sögnunum „geta“, „eiga“ og „fá“; til dæmis „ég get ''farið''“, „hann fær engu ''ráðið''“, „þú átt það ''skilið''“. Stundum er orði, orðstofni eða forskeytið aukið framan við lýsingarhátt þátíðar; til dæmis „útsofinn“, „alfarnir“, „ókomnir“ og ætti þá að greina hann sem lýsingarorð.