„Búdapest“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Radírpók (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
}}
[[Mynd:Budapest from Gellert Hill.jpg|right|thumb|300px|Búdapest af [[Gellért Hæð]], horft til norðurs]]
'''Búdapest''' er höfuðborg [[Ungverjaland]]s og jafnframt miðpunktur, stjórnmála, menningar, viðskipta, iðnaðar og samgangna fyrir Ungverjaland í heild sinni. Árið [[1873]] sameinuðust borgirnar á bökkum [[Dóná]]r, [[Buda]] og [[Óbúda|Óbuda]] á hægri bakkanum, þeim vestari, og [[Pest]] á vinstri bakkanum, þeim eystri í eina borg, Búdapest. Nú er borgin sú sjötta stærsta innan [[Evrópusambandið|Evrópusambandisns]]. Rúmlega 1.735.711 manns búa ([[1. janúar]] [[2013]]) í borginni sem er nokkru færri en á hátindi íbuafjölda um miðjan níunda áratug 20. aldarinnar en þá bjuggu rúmlega 2,1 milljón manns í borginni.
 
== Saga ==
Lína 19:
[[Mynd:Budapest Parliament 4604.JPG|right|thumb|300px|Þinghúsið]]
[[Mynd:Budapest bridge.jpg|right|thumb|300px|[[Széchenyi Lánchíd|Széchenyi Keðjubrúin]]]]
</div>
 
Í kringum árið [[900]] komu [[Ungverji|ungverjar]] austan úr mið asíu og settust að þar sem nú er Ungverjaland og stofnuðu konungsríkið Ungverjaland einni öld síðar.
Lína 51 ⟶ 50:
[[Mynd:Budapest districts.png|right|thumb]]
[[Mynd:St Stephens bas budapest.jpg|right|thumb|150px|St. Stephen's Basilica, [[Pest]]]]
Upphaflega voru hverfin 10 við sameiningu borganna þriggja [[1873]]. [[1950]] var Búdapest sameinuð nokkrum nágrannasveitarfélögum og hverfin urðu 22. Nú eru hverfin 23, 6 í Buda, 16 í Pest and 1 á eyjunni milli þeirra.
Borgarhverfin eru númeruð réttsælis á svipaðan hátt og [[París]]
 
Upphaflega voru hverfin 10 við sameiningu borganna þriggja [[1873]]. [[1950]] var Búdapest sameinuð nokkrum nágrannasveitarfélögum og hverfin urðu 22. Nú eru hverfin 23, 6 í Buda, 16 í Pest and 1 á eyjunni milli þeirra.
 
=== Vegir ===
Allar aðalbrautir Ungverjalands liggja til Búdapest. milli 1990-1994, voru götunöfn færð til fyrra horfs, þess sem þekktist á síðari hluta 19. aldar, kommúnískum nöfnum var hafnað.