„Víðir (ættkvísl)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
vikjaði tenglum
Lína 16:
|}}
 
'''Víðir''' ([[fræðiheiti]] ''Salix'') er ættkvísl um 400 tegunda [[tré|trjáa]] og [[runni|runna]] af [[víðisætt]]. Þær vaxa aðallega í rökum jarðvegi á köldum og tempruðum svæðum á [[Norðurhvel|Norðurhveli]].
 
Auðvelt er að fjölga flestum víðitegundum með græðlingum. Víðir er oft gróðursettur á árbökkum til að verja bakkana fyrir vatnsrofi. Oft eru rætur víðis miklu lengri en stofninn. Rætur víðis eru mjög umfangsmiklar og aðgangsharðar varðandi vatn og geta stíflað framræslu- og holræsakerfi.