„Vestur-Sahara“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Matiia (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 41.143.73.98 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.180.132
Malhonen (spjall | framlög)
Lagaði innsláttarvillu
Merki: Breyting frá farsímaforriti
Lína 33:
|símakóði = 212 (sama og Marokkó)
}}
'''Vestur-Sahara''' ([[spænska]] ''Sáhara Occidental'') er svæði í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] með landamæri að [[Marokkó]], [[Alsír]] og [[Máritanía|Máritaníu]], og strönd að [[Atlantshaf]]i í vestri. Landið laut stjórn [[Spánn|Spánar]] frá seinni hluta nítjándu aldar til ársins [[1975]] og nefndist þá ''Spænska-Sahara''. Um leið og Spánverjar drógu sig til braust út stríð þar sem sjálfstæðishreyfing heimamanna, MaritaníaMáritanía og Marokkó bitust um völdin. Árið [[1979]] tóks Marokkómönnum að leggja undir sig mestallt landið. Frelsishreyfing Vestur-Sahara hefur til þessa dags haldið áfram baráttu fyrir sjálfstæði, en stór hluti þjóðarinnar býr í flóttamannabúðum í Alsír.
 
{{wikiorðabók}}