Munur á milli breytinga „Johannes Mathesius“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|Johannes Mathesius (1504–1565) '''Johannes Mathesius''' (24. júlí 1504 í Rochlitz – 7. október 1565) var þýskur prestur, rith...)
 
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímavef
[[Mynd:Johannes-Mathesius.jpg|thumb|Johannes Mathesius (1504–1565)]]
 
'''Johannes Mathesius''' (24. júlí 1504 í [[Rochlitz]] – 7. október 1565) var þýskur prestur, rithöfundur og sálmaskáld. Johannes (eða Johann) orti vöggusálm sem séra [[Stefán Ólafsson (f. 1619)|Stefán Ólafsson]] snéri á íslensku á 17. öld. Hann kynntist siðbótarmanninum Marteini Lúther á námsárum sínum í Wittenberg og snæddi hjá honum reglulega árið [[1540]]. Hann varð prestur í [[Joachimsthal]] og þjónaði þar til æviloka.
486

breytingar