„Listi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gaddi00 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Bofs (spjall | framlög)
Bætti við færslum fyrir "hellast úr lestinni", "innstunga", "millistykki" og "ristavél"
Lína 47:
|-
|harmlaus|| '''meinlaus'''|| Hér er dæmi um [[falsvinir|falsvini]]. Hér er verið að rugla saman enska orðinu ''harmless'' og íslenska orðinu ''harmlaus'' (laus við harm (þ.e. sorg)), en ''harmless'' er venjulega þýtt sem: meinlaus, skaðlaus, saklaus.
|-
|hellast úr lestinni
|'''heltast úr lestinni'''
|Orðatiltækið á uppruna sinn að rekja til þess þeim tíma þegar hestar voru helsti fararskjótinn, en þá gat komið sér illa þegar margir voru á ferð saman ef einn hestur varð haltur og gat ekki fylgt lestinni lengur. Þar sem slík lest er ekki ílát er hinsvegar ekki hægt að hella neinu úr henni.
|-
|hinsvegar|| '''hins vegar'''||
Lína 64 ⟶ 68:
|-
|inní|| '''inn í''' eða '''inni í'''||Hvort ''inn í'' eða ''inni í'' er notað fer eftir því hvort átt er við hreyfingu („ég fór ''inn í'' húsið“) eða hreyfingarleysi („ég er ''inni í'' húsinu“)
|-
|innstunga
|'''tengill'''
|Nafnorðið innstunga á við um þann verknað að stinga einhverju inn í eitthvað. Tengill er hinsvegar hlutur sem hægt er stinga einhverju inn í til þess að tengja það við eitthvað. Til dæmis er hægt að stinga kló á raftæki inni [[Rafmagnstengill|rafmagnstengil]], til þess að tengja tækið við raforkudreifikerfi.
|-
|ítrasta|| '''ýtrasta'''||'''ítrasta''' sem er komið af orðinu '''ítur''': ''fallegur, ágætur'' er oft ruglað saman við efsta stig af '''ýtrari''' sem þýðir: ''frekar, rækilegar'', en efsta stigið er: ''ýtrast(ur)'': eins og t.d. í orðasambandinu: '''til hins ýtrasta''' af fremsta megni - eða - '''mitt ýtrasta ráð''': síðasta ráð mitt.
Lína 98 ⟶ 106:
|-
|meter|| '''metri''' <ref>[https://archive.is/20120530050559/bin.arnastofnun.is/leit.php?q=metri Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref>||
|-
|millistykki
|'''[[fjöltengi]]'''
|Fjöltengi er röð tengja með snúru á öðrum enda sem gerir manni kleift að knýja fleira en eitt raftæki úr einum tengli. Millistykki hefur hinsvegar þann tilgang að breyta einni tegund af tengi yfir í aðra, til dæmis USB tengi á tölvumús yfir í PS/2 svo hægt sé að nota nýlegar mýs með eldri gerðum tölva sem hafa ekki USB tengi. Flest slík millistykki hafa aðeins eitt inntak og eitt úttak, og eru því ekki fjöltengi. Þó er ekki útilokað að sama tækið geti verið bæði millistykki og fjöltengi, hafi það fleiri en eitt inntak eða úttak. Hinsvegar eru langflest fjöltengi ekki millistykki, það á til dæmis við um venjuleg rafmagnsfjöltengi sem breyta ekki einni tegund af tengi yfir í aðra, heldur þjóna þeim tilgangi að fjölga tengjum af sömu tegund.
|-
|neytaði|| '''neitaði'''||
Lína 110 ⟶ 122:
|-
|pulsa||'''pylsa'''<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=3355]</ref>||
|-
|ristavél
|[[Brauðrist|'''brauðrist''']]
|[[Brauðrist]] er [[heimilistæki]] notað til að rista [[brauð]]. Orðið „ristavél„ er hinsvegar hvergi að finna í neinni íslenskri orðabók.
|-
|samskonar|| '''sams konar'''||