„Fjöltengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Bofs (spjall | framlög)
m Breytti orðskrípunum "innstunga" og "slökkvari" í "tengill" og "rofi" sem er réttara að nota yfir þessi fyrirbæri
 
Lína 2:
[[Mynd:German_power_strip.JPG|thumb|250px|Fjöltengi með slökkvara]]
 
'''Fjöltengi''' er röð tengja með snúru á öðrum endi sem gerir manni kleift að knýja fleira en eitt [[raftæki]] úr einnieinum [[innstunga|innstungu]]tengli. Fjöltengi eru oftast notuð þar sem mörg raftæki eru á sama stað, t.d. við [[sjónvarp]] eða [[borðtölva|borðtölvu]], eða við notkun [[rafmangsverkfæri|rafmagnsverkfæra]] eða í [[lýsing]]arkerfum. Í flestum fjöltengjum er [[útsláttarrofi]] sem slekkur á [[straumur|straumi]] í tilfelli ofhleðslu eða skammhlaups. Sum fjöltengi eru með innbyggðri vernd gegn [[kraftbyglja|kraftbylgjum]]. Einnig má finna slökkvararofa á sumum fjöltengjum sem drepagetur álokað straumieða opnað fyrir rafstraum í öll tengd tæki.
 
== Tengt efni ==