„Lífdísill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sifg14 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sifg14 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 72:
== Efnahagsleg úthrif ==
=== Korn ===
Notkun '''[[Korn|korns]]''' til framleiðslu á [[Lífdísill|lífdísil]] er vafasöm til lengri tíma vegna efnahagslegra [[Úthrif|úthrifa]]. Helsta ástæða slíkra [[Úthrif|úthrifa]] er og þörf ávernd á markaði gegn [[Dísilolía|dísilolíu]].

[[Innflutningskvóti|Innflutningskvótar]] og styrkir nema háum upphæðum til að halda verðinu lágu. Þessar aðgerðir hafa haldið aftur að innflutningi á [[eldsneyti]] framleiddu úr ódýrari efnum, líkt og [[sykurreyr]]. Niðurstaðan af þessum innflutningskvótum og hækkandi olíuverði á undanförnum árum eru að kornverð hafði tvöfaldast á þremur árum árið 2007. Notkun á [[Lífdísill|lífdísil]] nær nú um 20 prósent af kornframboði hverrar þjóðar og þar sem [[markaðsafl|markaðsöfl]] ýta undir meiri framleiðslu er síaukin eftirspurn eftir korni. Gróðursetning á korni hefur aukist og það ollið því að leiga á landsvæðum hefur hækkað.

Mikil landsvæði hafa verið tekin úr annarri notkun, fyrst og fremst [[Sojabaun|sojabauna]]rækt, til að koma til móts við vaxandi eftirspurn eftir [[Korn|korni]]. Verð á matvælum úr [[Korn|korni]] hefur hækkað verulega og það hefur hvatt bændur til að skipta úr framleiðslu annarra mikilvægra matvæla, t.d. [[Sojabaun|sojabaunum]], yfir í [[Korn|korn]] (Sedjo, 2007).
 
== Myndasafn ==