„Hvammsfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Hafsteinne14 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
Mikill fjöldi eyja, hólma og skerja er í mynni Hvammsfjarðar og voru sumar áður byggðar og jafnvel stórbýli og höfðingasetur. Má þar nefna [[Hrappsey]] og [[Brokey]]. Miklir straumar myndast í þröngum sundunum milli eyjanna og hefur jafnvel verið rætt um að [[Sjávarfallaorka|virkja sjávarföllin]] þar.<ref>[http://landogsaga.is/section.php?id=9&id_art=1281] Beislun sjávarfalla. Af landogsaga.is, sótt 19. apríl 2011.</ref>
 
== Síldarganga í Hvammsfjörð ==
Frá árinu 2006 hefur síld leitað í kaldan sjó frá Grundafirði og austur í Hvammsfjörð<ref>[http://www.visindavefur.is/svar.php?id=66348 Vísindavefurinn - Hvað er í gangi með síldina í Kolgrafafirði?] - Sótt 26.06.2016</ref>.
 
== Tilvísanir ==