„Forseti Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m →‎Forsetar: Sbr. ákvæði stjórnarskrárinnar nær kjörtímabil Ólafs Ragnars eingöngu til 31. júlí 2016.
DoctorHver (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Flest störf forsetans eru táknræn og er stundum sagt um embættið að það eigi að vera [[sameiningartákn]] þjóðarinnar. Á meðal hefðbundinna embættisverka forsetans er að flytja þjóðinni ávarp á nýársdag, að ávarpa Alþingi við setningu þess jafnframt því sem forsetinn setur Alþingi formlega, að veita [[Fálkaorðan|fálkaorðuna]] og ýmis verðlaun á vegum embættisins og félagasamtaka. Forsetinn tekur einnig á móti erlendum þjóðhöfðingjum og öðrum hátt settum gestum í [[opinber heimsókn|opinberum heimsóknum]] á Íslandi og fer sjálfur í opinberar heimsóknir til annara ríkja. Aðsetur forseta Íslands er á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] á [[Álftanes]]i en embættið hefur jafnframt skrifstofu í húsinu Staðastað við Sóleyjargötu 1 í [[Reykjavík]]. Afmælisdagur forsetan hverju sinni er [[Íslenski fáninn|Íslenskur fánadagur]].
 
Frá tilurð embættisins við [[Lýðveldishátíðin 1944|lýðveldisstofnunina]] [[17. júní]] [[1944]] hafa fimm einstaklingar gegnt embættinu. Þeirra fyrstur var [[Sveinn Björnsson]]. Árið [[1980]] var [[Vigdís Finnbogadóttir]] [[Forsetakosningar á Íslandi 1980|kjörin]] forseti Íslands og varð þar með fyrsti kvenkyns þjóðkjörni þjóðhöfðinginn í heiminum. Núverandi forseti er dr. [[Ólafur Ragnar Grímsson]], sem situr sitt fimmta kjörtímabil og síðasta kjörtímabil. Í Forsetakosningum 2016, var sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson kjörinn forseti Íslands, hann mun taka við embætti 1. august
 
== Kjörgengi ==