„Roubaix“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Trauenbaum (spjall | framlög)
Trauenbaum (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
}}
 
'''Roubaix''' ([[franska]] ''Roubaix'' eða [[hollenska]] ''Robaais'') er borggömul [[Iðnbyltingin|iðnaðarborg]] í Hauts-de-France-héraðinu í Norður-[[Frakkland|Frakklandi]], nálægt landamærunum [[Belgía|Belgíu]]. Íbúafjöldi borgarinnar er 95.866 (2013). Ásamt borgum [[Lille]], Tourcoing, [[Villeneuve-d'Ascq]] og 81. öðrum bæjum, Roubaix er hluti af höfuðborgarsvæðinu ''Metropole Européenne de Lille'' þar sem meira en 1,1 milljónir búa.
 
Á 19. öldinni varð Roubaix miðstöð vefnaðariðnaðarins og var stór ullarframleiðandi. Vefnaðariðnaðinum hnignaði frá miðri 20. öldinni. Núna er Roubaix menningarstaður en það eru líka mörg erfið félagsleg vandamál í Roubaix eins og afiðnvæðing og kreppa.