„Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holtseti (spjall | framlög)
Hreingerning
→‎Saga: viðbót
Lína 83:
Eftir stríðið var lögð áhersla á uppbyggingu [[velferðarkerfi]]sins í Bretlandi og stofnuð var ríkisrekin heilbrigðisþjónusta sem allir landsmenn skyldu hafa aðgang að. Þá hófst einnig aðflutningur fólks til Bretlands víða að úr fyrrum nýlendum breska heimsveldisins sem gert hefur Bretland að fjölmenningarlegu samfélagi. Útbreiðsla [[enska|ensku]] um allan heim hefur viðhaldið áhrifum bókmennta- og menningararfs landsins en [[poppmenning]] frá Bretlandi hefur einnig haft áhrif úti um allan heim, sértaklega á sjöunda áratugunum. Áherslur í breskum stjórnmálum breyttust talsvert með valdatöku [[Margrét Thatcher|Margrétar Thatcher]] árið [[1979]] þar sem reynt var að auka frjálsræði í viðskiptum og draga úr vægi ríkisvaldsins. Þær áherslur héldu að mestu áfram undir forystu [[Tony Blair]] frá og með [[1997]].
 
Bretland var eitt af tólf löndum sem stofnuðu [[Evrópusambandið]] árið [[1992]] þegar [[Maastrichtsáttmálinn]] var undirritaður. Fyrir stofnun ESB var Bretland aðildarríki [[Evrópubandalagið|Evrópubandalagsins]] frá [[1973]]. Árið [[2016]] ákvað Bretland hins vegar að segja sig úr sambandinu með [[Þjóðaratkvæðagreiðslan um aðild Bretlands að ESB 2016|þjóðaratkvæðagreiðslu]].
 
== Landafræði ==