„Skotland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 40:
 
Efnahagur Skotlands hefur lengi byggst á [[þungaiðnaður|þungaiðnaði]] eins og [[skipasmíði]] og [[stál]]iðnaði. Frá [[1971-1980|8. áratugnum]] hefur [[Norðursjávarolía]] orðið mikilvægari hluti af efnahagslífi landsins. [[Fjármálaþjónusta]] er líka áberandi. Þekktasta útflutningsvara Skota er líklega [[skoskt viský]] sem er 85% af heildarútflutningi matar- og drykkjarvara frá Skotlandi.
 
Íþróttin [[golf]] er upprunnin í Skotlandi.
 
==Heiti==