„Íslenski fáninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ambaga löguð
Lína 10:
Samkvæmt fánalögum verða allir fánar dregnir á fánastöng að vera í góðu ástandi, [[lögregla]]n má gera upptæka alla fána sjáanlega á opinberum stöðum sem ekki samræmast íslenskum fánareglum. Ströng lög gilda um þá virðingu sem sýna ber þjóðfána Íslendinga og getur það varðað sektum eða fangelsi allt að einu ári að brjóta fánalögin.
 
Litirnir í íslenska fánanum tákna fjallablámann, ísinn og eldinn en það virðist útbreiddur misskilningur að blái liturinn tákni annað hvort hafið sem umkringurumlykur landið eða vötnin sem eru á landinu sjálfu. Hann táknar í raun fjallablámann en rauði liturinn táknar eldinn í iðrum landsins og sá hvíti ísinn á toppum þess.
 
{{tilvitnun2|Á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur 27. september 1906 sýndi Matthías Þórðarson, síðar þjóðminjavörður, fánahugmynd sína: hvítan kross í bláum feldi með rauðum krossi innan í hvíta krossinum. Áttu litirnir að tákna fjallablámann, ísinn og eldinn.<ref>[http://www.forsaetisraduneyti.is/upplysingar/faninn/Saga_fana/ Saga íslenska fánans]</ref>}}