„Hveitibjór“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 32 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q131413
Krissi63 (spjall | framlög)
m bætti við 2 tegundum hveitibjórs
Lína 1:
[[Mynd:Weizenbier.jpg|thumb|right|Þýskur hveitibjór]]
'''Hveitibjór''' er yfirleitt ljós [[Bjór (öl)|bjór]] sem er [[brugg]]aður með talsverðu magni af [[hveiti]] ásamt [[malt|meltu]] [[bygg]]i. Hveitibjór er yfirleitt yfir[[gerjun|gerjað]] [[öl]]. Til eru margar mjög ólíkar tegundir af hveitibjór í heiminum. Þekktustu hveitibjórarnir eru frá [[Þýskaland]]i og [[Belgía|Belgíu]]: ''Weißbier'', ''Berliner weiße'' og ''Witbier,'' og einnig eru til smærri hveitbjórs tegundir sem eru minna þekktar eins og: ''gose'' og ''lambic.'' ''Berliner weiße'' er gerjaður bæði með hefðbundnu [[ölger]]i og [[mjólkursýrugerill|mjólkursýrugerlum]] sem gefa honum eilítið súrt bragð.
 
{{bjórstílar}}