Munur á milli breytinga „Sumarólympíuleikarnir 1936“

m
WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Fyrirsagnir byrja með þremur "=")
(Skipti út Flag_of_South_Africa_1928-1994.svg fyrir Flag_of_South_Africa_(1928-1994).svg.)
m (WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Fyrirsagnir byrja með þremur "="))
'''Sumarólympíuleikarnir 1936''' voru haldnir í [[Berlín]] í [[Þýskaland]]i frá [[1. ágúst]] til [[14. ágúst]].
 
=== Keppnisgreinar ===
 
Keppt var í 129 greinum. Fjöldi keppna í einstökum íþróttaflokkum er gefinn upp í sviga.
{{col-end}}
 
=== Einstakir afreksmenn ===
 
[[Mynd:Indian-Hockey-Team-Berlin-1936.jpg|thumb|left|Indverjar urðu hlutskarpastir í hokkíkeppninni.]] [[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-G00985,_Berlin,_Olympiade,_Hochsprung_der_Damen.jpg|thumb|right|Verðlaunahafarnir í hástökkskeppni kvenna. Frá vinstri: Ibolaya Csák frá Ungverjalandi (gull), Elfriede Kaun frá Þýskalandi (brons) og Dorothy Odam frá Bretlandi (silfur).]] [[Þýskaland|Þjóðverjar]] hlutu flest gullverðlaun á leikunum, 33 á móti 24 gullverðlaunum [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]]. Í [[frjálsar íþróttir|frjálsíþróttakeppninni]] komust Bandaríkjamenn hins vegar fjórtán sinnum á efsta pall en Þjóðverjar aðeins fimm sinnum.
Keppni í [[svifflug]]i var [[sýningargrein á Ólympíuleikum|sýningargrein]] á leikunum, án þess þó að neinn sigurvegari væri krýndur. Í kjölfarið ákvað alþjóða Ólympíunefndin að svifflug skyldi verða fullgild keppnisíþrótt á næstu leikum, en til þess kom þó aldrei.
 
=== Þátttaka Íslendinga á leikunum ===
 
Þjóðverjar hugðust nota Ólympíuleikana í áróðursskyni og veittu rausnarlega styrki, svo ljóst var að Íslendingar gætu sent marga þátttakendur til keppni. Ákveðið var að senda fjóra [[frjálsar íþróttir|frjálsíþróttamenn]] og [[sundknattleikur|sundknattleikslið]]. Þá var boðið upp á glímusýningu ellefu glímukappa í tengslum við leikana, að [[Adolf Hitler]] viðstöddum, en hún var þó ekki hluti af formlegri dagskrá.
Í frjálsíþróttakeppninni keppti Sveinn Ingvarsson í 100 metra [[hlaup]]i, Sigurður Sigurðsson í [[hástökk]]i og [[þrístökk]]i, Kristján Vattnes Jónsson í [[spjótkast]]i og Karl Vilmundarson í [[tugþraut]] en lauk ekki keppni.
 
=== Verðlaunaskipting eftir löndum ===
 
[[Mynd:Olympische_Fakkel_1936.JPG|thumb|right|Ólympíukyndillinn frá leikunum í Berlín.]]
235

breytingar