„Fáni Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jensarinbjorn (spjall | framlög)
m Bætt við um uppruna fánanns
m WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Fyrirsagnir byrja með þremur "=")
Lína 3:
'''[[Fáni]] Bandaríkjanna''' samanstendur af sjö láréttum rauðum línum með sex hvítum línum inni á milli og bláum rétthyrningi í efra horninu alsettum fimmtíu hvítum stjörnum. Stjörnurnar tákna fimmtíu [[Fylki Bandaríkjanna|fylki]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og línurnar þrettán tákna upprunalegu nýlendurnar þrettán sem risu gegn [[Breska konungsveldið|bresku krúnunni]] og mynduðu Bandaríkin. Fáninn er einnig kallaður ''Stars and Stripes'', ''Old Glory'' og ''The Star-Spangled Banner'' (sem er einnig nafn þjóðsöngs landsins).
 
=== Uppruni Fánans ===
[[Mynd:Grand Union Flag.svg|thumb|275x275dp|Grand Union fáninn sem var inblásturinn að núverandi fánanum.]]
Fáninn er byggður á fána 13 nýlendana undir Bretum en var fáninn eiginlega eins og núverandi fáninn nema mep breska fánann í horninu í staðinn fyrir stjörnunar. Núverandi hönnunin var tekinn upp árið 1776 við stofnun þjóðarinnar.