„Friðarverðlaun Nóbels“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Liu_Xiaobo.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Alan.
m WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Sniða ítenging inniheldur óþarfa orðið „snið:”)
Lína 1:
{{snið:NobelPrizes}}
'''Friðarverðlaun Nóbels''' eða bara '''Friðarverðlaunin''' eru ein af þeim fimm verðlaunum sem sænski iðnjöfurinn [[Alfred Nobel]] stofnaði til með auðæfum sínum. Í erfðaskrá sinni kvað hann á um að friðarverðlaunin skyldi veita þeim sem gert hefði mest eða unnið best að bræðralagi þjóða, unnið að afvopnun og dregið úr hernaðarmætti og fyrir að standa fyrir og vinna að friðarráðstefnum.