Munur á milli breytinga „Parísarsamkomulagið“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
 
Markmið samkomulagsins er að stöðva aukningu í útblæstri gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu og ná að halda [[hnattræn hlýnun|hnattrænni hlýnun]] innan við 2°C. Samkomulagið gerir ráð fyrir að aðildarríki meti stöðu sína á 5 ára fresti. Fyrsta matið á að fara fram árið 2023.
 
==Tenglar==
* [http://unfccc.int/resource/docs/2015/cop21/eng/l09r01.pdf Texti Parísarsamkomulagsins]
 
{{stubbur}}
46.917

breytingar