„Þóra Hallgrímsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengi beint í en.wikip.
m Tók aftur breytingar Moi (spjall), breytt til síðustu útgáfu Rotlink
Lína 1:
'''Margrét Þóra Hallgrímsson''' (f. [[28. janúar]] [[1930]]) er eiginkona [[Björgólfur Guðmundsson|Björgólfs Guðmundssonar]] athafnamanns og var ásamt honum áberandi í íslensku menningar- og viðskiptalífi á árunum 2002-2008. Hún er líka fyrirmynd að persónu í skáldsögunni ''Sakleysingjarnir'' eftir [[Ólafur Jóhann Ólafsson|Ólaf Jóhann Ólafsson]].<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3613442 Aldarspegill sakleysingjanna.] Morgunblaðið, 31. október 2004.</ref>
 
Þóra er fædd í [[Reykjavík]], dóttir [[Hallgrímur Fr. Hallgrímsson|Hallgríms Fr. Hallgrímssonar]], forstjóra [[Skeljungur|Skeljungs]] og aðalræðismanns Kanada, og konu hans Margrétar Þorbjargar Thors, dóttur [[Thor Jensen|Thors Jensen]] athafnamanns og systur [[Ólafur Thors|Ólafs Thors]] forsætisráðherra. Þóra giftist [[Haukur Clausen|Hauki Clausen]], frjálsíþróttakappa og síðar tannlækni, [[6. janúar]] [[1951]] en þau skildu rúmu ári síðar. Þau áttu saman einn son. Þann [[3. október]] [[1953]] giftist Þóra [[George Lincoln Rockwell]] <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1291094 Brúðkaup; brúðkaupstilkynning í Morgunblaðinu 1953]</ref>, foringja í bandaríska hernum og síðar stofnanda [[en.wikipedia.org/wiki/American_Nazi_PartyBandaríski nasistaflokkurinn|Bandaríska nasistaflokksins]], og fluttist fljótlega með honum til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] þar sem þau bjuggu lengst af við kröpp kjör. Fór svo að Þóra flutti aftur til Íslands með börn þeirra þrjú að áeggjan fjölskyldu sinnar og skildi við Rockwell.<ref>[http://www.americannaziparty.com/rockwell/materials/books/pdf/ThisTimeTheWorld.pdf ''This Time The World'', sjálfsævisaga George Lincoln Rockwell]</ref>
 
Árið 1963 giftist Þóra Björgólfi Guðmundssyni, sem er 11 árum yngri en hún. Þau eiga einn son, [[Björgólfur Thor Björgólfsson|Björgólf Thor]], en Björgólfur eldri ættleiddi börn Þóru og Rockwells. Dóttursonur Þóru er knattspyrnumaðurinn [[Björgólfur Takefusa]].