„Köngulær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
</onlyinclude>
== Útlit og uppbygging ==
Ólíkt [[skordýr]]um hafa köngulær líkt og Inga rassgat og pusa aðrar áttfætlur tvískiptan búk. Höfuð og frambolur eru samvaxin í það sem kallast höfuðbolur, en ekki aðskilin með skoru eins og hjá skordýrum. Þar eru meginlíffæri staðsett, svo sem heilinn. Í afturbolnum (latína: ''abdomen''; sem þýðir kviður) er að finna meltingarfærin, öndunarfæri og hjarta; [[spunavarta]]n er einnig staðsett utan á honum. Ytri stoðgrind kóngulóa kallast hamur og er búin til úr efni sem nefnist [[kítín]] og er loðinn. Kóngulær eru [[Hamskiptir|hamskiptar]], sem þýðir að reglulega þurfa þær að yfirgefa stoðgrindina og mynda nýja því hún stækkar ekki með þeim. Stærðir eru breytilegar milli tegunda, en í flestum tilvikum er kvendýrið stærra en karlinn.
 
Fjöldi augna er oftast átta og eru augun [[einlinsa]] — en ekki eins og í mörgum skordýrum, sem eru með [[fjöllinsa]] augu. Bifhár á fótum greina loftstrauma og önnur hár virka sem bragðskynhár eða annars konar nemar. Einnig eru á kóngulónni svokallaðir [[lýrunemi|lýrunemar]] sem eru raufar á fótunum með taugaendum sem nema titring, til dæmis í vef kóngulóarinnar.