„Þjóðarmorð Tyrkja á Armenum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Davey2010 (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:Armenians marched by TurkishOttoman soldiers, 1915.png|Armenar reknir burt. Tyrkneskir hermenn gæta þess að enginn flýji|thumbnail]]
'''Þjóðarmorð Tyrkja á Armenum''' eru voðaverk [[Tyrkland|Tyrkja]] á árunum [[1915]] til [[1917]]. Árið 1915 hófust aðgerðir tyrkneskra stjórnvalda sem leiddu til dauða hundraða þúsunda [[Armenía|Armena]]. Þessar aðgerðir voru [[fjöldamorð]] og nauðungarflutningar á Armenum í austurhluta Tyrklands til svæðis þar sem [[Sýrland]] er nú og [[Írak]].