Munur á milli breytinga „Sjónvarp Símans“

Skipti merki SkjásEins út fyrir merki Sjónvarps Símans
(Tók út flokkinn „Skjárinn“)
(Skipti merki SkjásEins út fyrir merki Sjónvarps Símans)
[[Mynd:Sjónvarp Símans.svg|alt=Hvítt merki Símans á bláum bakgrunni|thumb|Merki Sjónvarps Símans]]
[[Mynd:Skjareinn.svg|thumbnail|Einkennismerki SkjásEins]]
'''Sjónvarp Símans''' (áður SkjárEinn) er [[Ísland|íslensk]] [[sjónvarp]]sstöð sem hóf [[útsending]]ar sínar [[20. október]] [[1999]], hún var áður rekin af [[Íslenska sjónvarpsfélagið|Íslenska sjónvarpsfélaginu]] sem var í eigu [[Síminn|Símans]], en hún fellur núna alfarið undir Símann. Stöðin var rekin með auglýsingatekjum í 10 ár og þá ókeypis fyrir almenning en var svo breytt í læsta áskriftastöð. 6 árum seinna tilkynntu stjórnendur [[Fyrirtæki|fyrirtækisins]] að opnað yrði fyrir sjónvarpsstöðina aftur ótímabundið. Hún er nú ókeypis aftur, eingöngu í [[Línuleg dagskrá|línulegri dagskrá]]. Með áskrift að Sjónvarpi Símans Premium (áður SkjárEinn hjá Símanum) er hægt að horfa á heilar þáttaraðir þegar manni hentar og að nota tímaflakk til að horfa á dagskrárliði þegar manni hentar.
== Þættir framleiddir af SkjáEinum/Sjónvarpi Símans ==
72

breytingar