„Ormsbók Snorra-Eddu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Setti inn mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
Ormsbók hefur, auk Snorra-Eddu, að geyma fjórar málfræðiritgerðir sem einfaldlega eru kallaðar [[Fyrsta málfræðiritgerðin|fyrsta]], önnur, þriðja og fjórða málfræðiritgerðin. Þær eru í aldursröð í handritinu, hvort sem tilviljun hefur ráðið því eða ekki, sú fyrsta er elst og sú fjórða er yngst. Ekki er vitað hver er höfundur málfræðiritgerðanna, fyrir utan þá þriðju, en höfundur hennar er að öllum líkindum [[Ólafur Þórðarson hvítaskáld]] (1210-1259). Auk málfræðiritgerðanna og Snorra-Eddu er í handritinu einnig að finna eina varðveitta eintak [[Rígsþula|Rígsþulu]], auk annarra smávægilegri verka og athugasemda.
 
Ormsbók Snorra-Eddu var árið 1931 ljósprentuð, í ritröðinni [[Corpus Codicum Islandicorum Medii Aevi]].
 
==Heimild==