„Ítölsk málfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Lína 34:
 
== Sagnorð ==
Sagnorð beygjast eftir persónum og tölum bæði í tíðum og háttum og beygjast reglulega í meginatriðum. Innan við 50 sagnorð hafa óreglulega nútíð og um 200 hafa aðeins óreglulega þátíð og lýsingarhátt þátíðar. Lýsingarháttur nútíðar er notaður í ítölsku eiginlega nákvæmlega eins og í ensku og þar með miklu meira en í íslensku á kostnað nafnháttarins. Í frönsku hinsvegar er lýsingarháttur nútíðar notaður álíka og í íslensku og aftur nafnháttur þá notaður meira. Lýsingarháttur nútíðar í ítölsku, fyrir einhverja gráglettni örlaganna, er ekki komin af sama hætti í latínu, öfugt við frönsku, heldur af svonemdum 'gerundio' í latínu sem var einskonar tilgangsháttur. Fyrir vikið eru endingar lýsingarháttar nútíðar eilítið ólíkar í ítölsku og frönsku það er hefur endinguna -ando í ítölsku en -ant eða -ent í frönsku og er enda-téið aldrei borið fram. Nútíðarlýsingarháttur latínu dó hreinlega út í ítölsku og gjerundíuinn kom í hans stað. Nútíðarlísingarháttsendingin í latínu var aftur -ens. Endingar lýsingarhátts þátíðar eru -so og -to.
 
 
[[Flokkur:Ítalska]]